Artist Run – a documentary

Documentary about art / Heimildarmynd um list

Project summary / Samantekt um verkefnið

ENGLISH

We are nine young people with different national and academic backgrounds, situated in Berlin and Reykjavík, who are making a documentary about young visual artists and independent galleries in the two cities. Our main objectives are to explore cultural differences and similarities between artistic communities within Berlin and Reykjavík and put young, up and coming artists and their projects in the spotlight.

Our project is supported by Erasmus+ and the timeframe is from June 2017 to June 2018. We will be shooting in both cities in the end of August and beginning of September 2017, although we may shoot some additional footage at different times.

The film will be shown at two separate screenings, one in Berlin and the other in Reykjavik, in the spring of 2018. The screenings will be attended by both groups and publicised in the wider community and in the relevant art community to encourage more people to see it at that time. Accompanying the screenings we will have an exhibition. After the screenings, the film will be published online for anyone, anywhere in the world to see it for free.

Those who see the finished film will see a feature on art and young artists in Berlin and Reykjavik, perhaps inspiring them to become more involved with the developing movements or to undertake similar film projects as the one we completed. We hope that the film might also go towards changing entrenched perspectives of the young people’s art scene and build bridges between young artists, the established art scene and the wider community.

ÍSLENSKA

Hópurinn okkar stendur saman af níu ungum einstaklingum af ólíku þjóðerni og með fjölbreyttan akademískan bakgrunn. Hluti hópsins er búsettur í Berlín og hluti í Reykjavík, en saman vinnum við að heimildarmynd um unga myndlistarmenn og sjálfstætt rekin gallerí í borgunum tveimur. Okkar helstu markmið eru að kanna menningarleg líkindi og ólíkindi milli samfélaga listamanna í borgunum og að varpa ljósi á unga, upprennandi listamenn og verk þeirra.

Verkefnið okkar er styrkt af Erasmus+ og tímaramminn er frá júní 2017 til júní 2018. Tökur munu fara fram í Berlín og Reykjavík í lok ágúst og byrjun september 2017, en við munum að öllum líkindum mynda aukaefni utan þess tíma.

Heimildarmyndin verður frumsýnd vorið 2018, bæði í Berlín og Reykjavík. Hópurinn verður til staðar á sýningunum sjálfum, auk þess að kynna þær í sínu samfélagi og innan viðeigandi kreðsa listamanna, til að sem flestir leggi leið sína á frumsýningarnar. Auk kvikmyndarinnar sjálfrar munum við einnig halda sýningu. Eftir sýningarnar verður kvikmyndin gefin út á netinu og að henni veittur ókeypis aðgangur fyrir hvern sem er.

Við vonumst til að lokaafurðin, umfjöllun um list og unga listamenn í Berlín og Reykjavík, hvetji áhorfendur til að taka þátt í listahreyfingum nútímans eða spreyta sig á svipuðum verkefnum og þessi heimildarmynd er. Það er einnig von okkar að kvikmyndin geti ýtt við staðlaðri sýn á list ungu kynslóðarinnar og skapað tengingu milli ungra listamanna, rótgrónu listasenunnar og almenns samfélags.